Shun Theme

by Laser Life

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $1 USD  or more

     

about

Shun Theme varð til þegar ég var úti í Þýskalandi að læra tónlistarframleiðslu.
Við fengum verkefnið að semja þema fyrir annan nemanda í bekknum. Ég fékk að semja þema fyrir japanska vin minn Shun Nakamura.
Mér fannst þemað svo gott að ég lengdi það og bjó heilt lag úr því. Ég hef spilað lagið á sennilega öllum Laser Life tónleikum síðan þá. Það hefur aldrei passað nógu vel sem partur af plötu og því hefur lagið aldrei komið út á streymisveitum fyrr en nú.
Núna 4 árum eftir að lagið var tilbúið birti Shun mynd af akrílmálverki sem hann hafði gert. Um leið og ég sá það hugsaði ég að þetta væri fullkomin mynd fyrir lagið til að gefa út sem singúl. Málverk eftir Shun fyrir lagið um Shun.
@shunnakamuraart

credits

released June 11, 2021

license

all rights reserved

tags

about

Laser Life Reykjavik, Iceland

Synthwave // Chiptune

Reykjavík ∆ Iceland

contact / help

Contact Laser Life

Streaming and
Download help

Shipping and returns

Redeem code

Report this track or account

If you like Laser Life, you may also like: